Hvað gerir BERG fyrir sína félagsmenn?
Öflugur sjúkrasjóður
Mjög sterkur sjúkrasjóður sem fylgir félagsmönnum sínum út lífið. Eftir starfslok vegna aldurs halda félagsmenn réttindum sínum til styrkja úr sjóðnum.
Menntunarsjóður
Menntunarsjóður tekur þátt í vinnutengdum námskeiðum og tómstundanámi og er í samstarfi við Samtök Atvinnulífsins með sérhæft 5 lotu stjórnendanám í fjarkennslu við Háskólann á Akureyri. Stjornendanam.is
Heilsustyrkir
Berg greiðir 35.000 kr. heilsustyrki til félagsmanna sinna og býður útilegu- og veiðikortið með verulegum afslætti.
Orlofseignir
Félagið er þátttakandi í orlofsvefnum Frímann, þar eru íbúðir í Reykjavík og bústaðir víða um land sem félagsmönnum gefst kostur á að sækja um. https://www.orlof.is/vssi/
Eitt lægsta félagsgjaldið
Félagsgjald hjá Berg er einungis 0,7% af heildarlaunum.
BERG er fyrir...
- Stjórnendur og aðra sem gegna ábyrgðarstöðum.
- Einyrkja og aðra sem stunda sjálfstæða atvinnustarfssemi.
- Verktaka sem starfa innan fyrirtækja.
- Starfsmenn án mannaforráða í sértækum eða sérhæfðum verkefnum.
Styrkir til félagsmanna
Hér að neðan má sjá nokkra af þeim styrkjum sem Berg veitir félagsmönnum sínum en nánar má kynna sér þá hér
Sjúkra- þjálfun og nudd, kírópraktor
Allt að 75% af kostnaði, hámark 80.000 á 12 mánaða tímabili.
Menntunarstyrkur
150.000 kr. á ári fyrir starfstengt nám, 10.000 kr. fyrir tómstundanám á 12 mán tímabili, hámark 80% af reikningi
Ferðakostnaður
Vegna veikinda, aðgerða og rannsókna að læknisráði, 25.000 kr. á hverja ferð fram og til baka sem er yfir 400 km. Hámark 12 ferðir á ári
Heilsustyrkur
Allt að 75% af reikningi, hámark 30.000 kr. til félagsmanna á hverju 12 mánaða tímabili. Regluleg ástundun í sund- skíða- eða golfiðkun, ásamt líkamsræktarstöðvum er styrkhæf.
Hjartavernd & Heilsufarsskoðun
Hjartavernd, 75% af kostnaði, hámark 25.000 kr á 4 ára fresti.
Heilsufarsskoðun, 75% af kostnaði, hámark 36.000 kr. á 4 ára fresti.
Veikindi maka/barna
Styrkur til aðhlynningar og vegna mjög alvarlegra eða langvarandi veikinda og/eða andláts maka eða barna innan 18 ára aldurs. Sjá nánar reglugerð sjúkrasjóðs
Skrifstofa félagsins
Skrifstofa félagsins er staðsett á 2 hæð á Glerártorgi á Akureyri.
Opnunartímar skrifstofu eru milli 13:00-16:00 mánudaga, miðvikudaga og 10 – 13 föstudaga. Sími 568 3000
Fyrir launagreiðendur
Bókunarmiðstöð Kt. 680269-7699. Banki 0130-26-375
Fréttir og tilkynningar
Nýjustu fréttir, hér má skoða allar fréttir
Minni opnun skrifstofu næstu 4 vikur.
Skrifstofa Bergs er lokuð vikuna 26/8 – 30/8 vegna sumarfrís.🌞Næstu 3 vikur á eftir er skrifstofan einungis opin á miðvikudögum kl. 13 – 16. dagana 4/9, 11/9 og 18/9. Við munum þó skoða póstinn og koma í réttan farveg.Opnar aftur á venjulegum tíma mánudaginn 23/9 kl....
Nýr Frímann
Nýr FrímannSæl öll,Nú er verið að skipta yfir í nýjann Frímann orlofsvef. Það verður lokað fyrir gamla Frímann til 25. júlí en þá opnar fyrir nýja kerfið. Ekkert verður hægt að panta eða breyta bókunum á meðan.Álalind 3 og Álalind 20.Þetta nýja kerfi kemur sjálfkrafa...
Útilegukort og veiðikort.
Útilegukort og veiðikort til á skrifstofu Bergs.
Skrifstofan lokar í eina viku.
Skrifstofan lokuð frá 13. maí til og með 17. maí.😎Góðan dag,🌞Nú ætlar skrifstofustjórinn að bregða sér af bæ í eina viku. Skrifstofa Bergs verður því lokuð 13. maí til og með 17. maí. Þá kemur löng helgi - hvítasunnan.Aftur opið miðvikudag 22. maí kl. 13 eins og...
Aðalfundur 2024
Ágæti félagsmaður Í meðfylgjandi pósti er aðalfundarboð, en fundurinn verður haldinn 8. maí á Stássinu á Greifanum Glerárgötu 20.Í stjórnarkjöri á komandi aðalfundi skal kosið um varaformann,gjaldkera, meðstjórnanda og einn varamann. Núverandi stjórnarmeðlimir gefa...
Kjarasamningar 1. febr. 2024
Nýr kjarasamningur STF og SA hefur verið samþykktur af félagsmönnum STF.Samningurinn er afturvirkur frá 1. febrúar 2024.Gildistími kjarasamnings þessa er frá 1. febrúar til 1. febrúar 2028.
Sumarúthlutun 2024
Sumarúthlutun orlofshúsa 2024Kæru félagar.Hér eru reglur fyrir úthlutanir sumarið 2024Umsóknir fyrir sumarúthlutun orlofshúsa hjá Berg félagi stjórnanda hefst þann 28. febrúar og stendur til 11. mars. Á þeim tíma er hægt að sækja um orlofshúsið okkar að Vatnsenda....
Álalindir opið fyrir leigu fram til september.
Góðan dag.Eins og eflaust sumir hafa tekið eftir er búið að opna fyrir leigur í sumar í íbúðunum okkar á höfuðborgarsvæðinu. Álalind 3 og Álalind 20 verða í venjubundinni útleigu í sumar, helgar og stakir dagar en ekki í sumarúthlutun.
Jólakveðja
Breytingar á Frímann
Ágæta félagsfólk, 24. nóvember 2023Nú um áramótin verður breyting á Frímannskerfinu hjá okkur (Orlofshúsakerfi).Hingað til hefur fólk eignast inneign þegar afpantaðar eru leigur á Frímann. Þær inneignir hafa svo nýst upp í næstu leigu á Frímann og eitthvað hefur verið...
Hafa samband
Upplýsingar fyrir launagreiðendur
Stéttarfélagsnúmer Bergs er 936 kennitala Bergs er 540775-1179, sem fer á skilagreinina.
Félagsgjald er 0,7% af heildarlaunum, Sjúkrasjóðsgjald er 1% af heildarlaunum , orlofssjóðsgjald er 0,25% og starfsmenntasjóður er 0,4% af heildarlaunum.
Félags- sjúkra- orlofssjóðsgjöld- og starfsmenntasjóður greiðist inn á reikning í Landsbanka Íslands :130-26-375 kt. 680269-7699. (Bókunarmiðstöð)
Senda má skilagreinar rafrænt með XML skjali á slóðina https://secure.
Notendur DK geta farið í Launakerfi>uppsetning>
Launagreiðendur eru hvattir til að nýta sér möguleikana á rafrænum sendingum.
Lágmarks tekjuviðmið 1. júní 2023, 558.626 kr.
Heimilisfang fyrir skilagreinar sem berast í pósti:
Berg félag stjórnenda
Glerártorgi, 2. hæð
600, Akureyri
NETFANG FYRIR SKILAGREINAR Á pdf FORMI : bergfs@bergfs.is
BERG
Félagsgjöld
Félagsgjald: 0,7 % af heildarlaunum
Sjúkrasjóður: 1 % af heildarlaunum
Orlofssjóður: 0,25 % af heildarlaunum
Starfsmenntasjóður: 0,4 % af heildarlaunum
Bókunarmiðstöð
Kt. 680269-7699.
Banki 0130-26-375
Staðsetning