Sagan okkar
Berg félag stjórnenda á Norðurlandi eystra er nýtt nafn frá 2012 á Verkstjórafélagi Akureyrar og nágrennis (VAN), stofnað 26. janúar 1941. Félagssvæðið er frá Ólafsfirði í vestri til Þórshafnar í austri. Félagið starfar innan vébanda Sambands Stjórnendafélaga, STF, sem er nýtt nafn frá 2017 á Verkstjórasambandi Íslands (VSSÍ).
Strax eftir stofnun félagsins gekk það inn í Verkstjórasambandið og var fyrsta félagið sem gekk í heild sinni inn í sambandið. Áður hafði Verkstjórasambandið verið samtök einstaklinga en ekki stéttarfélaga og má því vel líta svo á að félagið hafi með inngöngu sinni lagt grunninn að sambandi stéttarfélaga verkstjóra og síðar stjórnenda.
BERG
Félagsgjöld
Félagsgjald: 0,7 % af heildarlaunum
Sjúkrasjóður: 1 % af heildarlaunum
Orlofssjóður: 0,25 % af heildarlaunum
Starfsmenntasjóður: 0,4 % af heildarlaunum
Bókunarmiðstöð
Kt. 680269-7699.
Banki 0130-26-375
Staðsetning