Vetrarleigan by ingibjorg | okt 8, 2025 | Uncategorized 21. október kl. 13:00Opnar fyrir vetrarleiguna eftir áramót.Tímabilið er 5. janúar til 1. júní 2026Reglan er fyrstur kemur fyrstur fær.Enginn punktafrádráttur er fyrir leigu yfir vetrartímabilið.