Nú á haustdögum eru margir að fá sér kort í ræktina og viljum við minna á að einungis áskriftarkort að lágmarki til þriggja mánaða eru styrkhæf. Kort skráð sem visst mörg skipti eða klippikort teljast ekki styrkhæf. Einnig er reglugerðin um Heilsustyrk nú aðgengileg í heild hér á síðunni í valmyndinni hér fyrir ofan undir Félagið > Reglugerð heilsustyrkur.
Svipaðar fréttir
Nýr Frímann
Nýr FrímannSæl öll,Nú er verið að skipta yfir í nýjann Frímann orlofsvef. Það verður lokað fyrir gamla Frímann til 25. júlí en þá opnar fyrir nýja kerfið. Ekkert verður hægt að panta eða breyta bókunum á meðan.Álalind 3 og Álalind 20.Þetta nýja kerfi kemur sjálfkrafa...
Útilegukort og veiðikort.
Útilegukort og veiðikort til á skrifstofu Bergs.
Skrifstofan lokar í eina viku.
Skrifstofan lokuð frá 13. maí til og með 17. maí.😎Góðan dag,🌞Nú ætlar skrifstofustjórinn að bregða sér af bæ í eina viku. Skrifstofa Bergs verður því lokuð 13. maí til og með 17. maí. Þá kemur löng helgi - hvítasunnan.Aftur opið miðvikudag 22. maí kl. 13 eins og...