
Nú á haustdögum eru margir að fá sér kort í ræktina og viljum við minna á að einungis áskriftarkort að lágmarki til þriggja mánaða eru styrkhæf. Kort skráð sem visst mörg skipti eða klippikort teljast ekki styrkhæf. Einnig er reglugerðin um Heilsustyrk nú aðgengileg í heild hér á síðunni í valmyndinni hér fyrir ofan undir Félagið > Reglugerð heilsustyrkur.
Svipaðar fréttir
Veiðikort og útilegukort 2023
Nú eru útilegukortin og veiðikortin komin í hús hér á skrifstofu Bergs. Hægt er að kaupa veiðikortið á mínar síður og sækja hingað eða fá sent. Útilegukortið er hinns vegar bara til sölu hér á skrifstofunni. Greiðslan er millifærð og kortið annað hvort sótt eða fengið...
Sumarúthlutanir
Sumarúthlutun orlofshúsa 2023Kæru félagar.Umsóknir fyrir sumarúthlutun orlofshúsa Bergs félags stjórnenda Norðurlandi eystra, hefst þann 15. mars og stendur til 28.mars. Á þeim tíma er hægt að sækja um orlofshúsið okkar á Vatnsenda Ólafsfirði. Íbúðirnar okkar í...
Veiðikort og ferðaávísanir
Frá 15. janúar 2023 býðst öllu félagsfólki aðildarfélaga STF að kaupa veiðikortið og ferðaávísanir sem gilda á valda gististaði og í ferðir á niðurgreiddu verði.VeiðikortinFélagsfólki býðst að kaupa eitt veiðikort á niðurgreiddu verði kr. 4500 (fullt verð 8900)...