
Nú á haustdögum eru margir að fá sér kort í ræktina og viljum við minna á að einungis áskriftarkort að lágmarki til þriggja mánaða eru styrkhæf. Kort skráð sem visst mörg skipti eða klippikort teljast ekki styrkhæf. Einnig er reglugerðin um Heilsustyrk nú aðgengileg í heild hér á síðunni í valmyndinni hér fyrir ofan undir Félagið > Reglugerð heilsustyrkur.
Svipaðar fréttir
Aðalfundur Bergs 2022
Aðalfundur Bergs Ágæti félagsmaður Í meðfylgjandi pósti er aðalfundarboð, en fundurinn verður haldinn 27. Apríl í Stássinu á Greifanum, Glerárgötu 20 kl. 19.00. Kvöldverður í boði félagsins verður að fundi loknum og eru félagsmenn beðnir um að tilkynna komu sína á...
Álalind 20
Ný glæsileg íbúð Bergs í Álalind 20. Íbúðin er minni en íbúðin okkar í Álalind 3, eitt svefnherbergi og svefnsófi í stofu.
Sumarúthlutun 2022
Sumarúthlutun orlofshúsa 2022Kæru félagar.Umsóknir fyrir sumarúthlutun orlofshúsa Bergs félags stjórnenda Norðurlandi eystra, hefst þann 15. mars og stendur til 28.mars. Á þeim tíma er hægt að sækja um orlofshúsið okkar á Vatnsenda Ólafsfirði. Íbúðirnar okkar í...